Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lsuð skjöl
ENSKA
false documents
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef óréttmæta greiðslan var framkvæmd í kjölfar rangrar yfirlýsingar, vegna falsaðra skjala eða alvarlegrar vanrækslu af hálfu aðstoðarþegans skal leggja á sekt sem jafngildir óréttmætu greiðslufjárhæðinni, með vöxtum sem reiknaðir eru út í samræmi við 3. mgr. 73. gr. reglugerðar (EB) nr. 796/2004.

[en] Where the undue payment has been made as a result of a false declaration, false documents or serious negligence on the part of the beneficiary, a penalty shall be imposed equal to the amount unduly paid, with interest calculated in accordance with Article 73(3) of Regulation (EC) No 796/2004.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastórnarinnar (EB) nr. 793/2006 frá 12. apríl 2006 um tilteknar, ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) 247/2006 um sértækar ráðstafanir vegna landbúnaðar á ystu svæðum Evrópusambandsins

[en] Commission Regulation (EC) No 793/2006 of 12 April 2006 laying down certain detailed rules for applying Council Regulation (EC) 247/2006 laying down specific measures for agriculture in the outermost regions of the Union

Skjal nr.
32006R0793
Aðalorð
skjal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira